„Þoþ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''ThothÞoþ''' er [[Guð|guð]] sem [[Egypsku guðirnir|Egyptar til forna]] trúðu á. Hann var guð tunglsins, ímynd [[Vísindi|vísinda]], [[Bókmenntir|bókmennta]], visku og [[Uppfinning|uppfinninga]]. ThothÞoþ var einnig talsmaður allra [[Egypsku guðirnir|egypsku guðanna]] og varðmaður skráa guðanna.
 
ThothÞoþ var túlkaður á myndum egyptanna annaðhvort sem maður með höfuð [[Flæmingjar|flæmingja]] eða sem api með hunds höfuð.
 
Til eru margar mismunandi sögur sem segja frá því hvernig ThothÞoþ varð til. Ein þeirra segir að ThothÞoþ hafi verið elsti sonur [[Ra]]. Önnur segir að hann hafi verið sonur [[Geb]] og [[Nut]], sem gerir hann að systkini [[IsisÍsis]], [[Set]], [[Nefþys]] og [[Osiris]]. Vanalega er hann hins vegar ekki hluti af Osiris fjölskyldunni heldur aðeins hirðmaður Osiris þar sem hann starfar sem heilagur skrásetjari. Eftir að Osiris var myrtur af Set var ThothÞoþ enn þá trúr meistara sínum og hjálpaði mikið til við endurlífgun hans, við það notaði hann göldrum gædda rödd sína til að gæða galdraþulurnar meiri krafti. Þegar IsisÍsis er að ala upp [[Hórus]] hjálpar ThothÞoþ einnig með uppeldið með því að vernda Hórus. Þegar Hórus var stunginn af sporðdreka dróg ThothÞoþ eitrið úr líkama hans, Hann greip inn í miskunnarlaus slagsmál milli Hórus og Set og læknaði svo sár beggja. ThothÞoþ var oft túlkaður sem hjálpsamur guð, í annarri sögu er okkur til dæmis sagt frá því þegar Ra bannaði Nut að eignast börn á öllum dögum dagatalsins. ThothÞoþ vorkenndi Nut svo að hann vann hluta af ljósi tunglsins af því í spilum og notaði ljósið til þess að búa til fimm nýja daga. Þessir dagar voru ekki hluti af dagatalinu svo að ThothÞoþ hafði gert Nut kleift að eignast fimm börn á þessum fimm dögum.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Robert Graves|titill=New larousse encyclopedia of mythology|ár=1959|útgefandi=the hamlyn publishing group limited|bls=27-28}}</ref>
 
Eftir að Hórus dróg sig til baka frá hásætinu tók ThothÞoþ við því. ThothÞoþ réð yfir jörðinni sem fryðsæll stjórnandi í 3226 ár, á þessum tíma fann ThothÞoþ upp allar listir og öll vísindi til dæmis stjörnufræði, galdra, lyfjafræði, skurðlækningar, tónlist, teikningar og var sértaklega lofaður fyrir að hafa fundi upp skriftina. Þar sem ThothÞoþ fann upp letrið var hann kallaður herra hinna heilögu orða. Þegar ThothÞoþ hætti að ríkja yfir jörðinni reis hann upp til himna þar sem hann sinnti mörgum störfum.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Cotterell, Arthur og Storm|titill=he ultimate encyclopedia of mythology|ár=1999|útgefandi=Lorenz Books|bls=325}}</ref> Fyrst af öllu var hann guð tungslins, það ganga þó mismunandi sögur um það hvernig samband hans og tunglsins voru. Ein sagan segir að hann hafi aðeins verið varðmaður tunglsins og það að tunglið hafi verið annar guð sem hét [[Aah-te-huti|Aah-te-huti]]. Önnur saga segir að Ra hafi skipar ThothÞoþ að taka yfir sínum stað á himnum á daginn á meðan Ra sjálfur ferðaðist um undirheiminn. Önnur hlutverk ThothÞoþ á himnum voru til dæmis varðmaður himneskra skráa og dómari guðanna.
 
Í [[Egyptaland|egypsku]] borginni Hermopolis trúði fólk því að ThothÞoþ væri skapari heimsins, að hann væri guðdómlegur flamingói sem verpti heimsegginu.
 
== Tilvísanir ==