„Angvilla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 93 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q25228
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
}}
'''Angvilla''' er [[norður|nyrst]] [[Hléborðseyjar|Hléborðseyja]] í [[Litlu-Antillaeyjar|Litlu-Antillaeyjaklasanum]] í [[Karíbahaf]]i. Eyjan var áður hluti af [[Bretland|bresku]] [[nýlenda|nýlendunni]] [[Sankti Kristófer-Nevis-Angvilla]], en [[1980]] dró hún sig út úr því og hefur síðan verið sérstakt breskt yfirráðasvæði. Hún var fyrst [[landnám|numin]] af Bretum árið [[1650]].
 
==Orðsifjar==
Nafn Angvilla er leitt af orðinu fyrir 'ál' (fiskinn) í ítalískum málum að talið er vegna þess að lögun hennar svipar til áls. Áll í ítalísku málunum: nútíma spænska: anguila, franska: anguille, ítalska: anguilla, portúgalska: enguia, rúmenska: anghilă, katalónskaa: anguila, galisíska: anguía.
 
{{Stubbur|landafræði}}