„Háskólinn í Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gudbjorgg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gudbjorgg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Háskóli|
Nafn=Háskólinn í Reykjavík|
|
Stofnár=1964|
Gerð=Sjálfseignarstofnun|
Rektor=Dr. Ari Kristinn Jónsson|
Nemendur=um 3.500 |
Staður=Reykjavík|
Land=Ísland|
Vefsíða=http://www.hr.is|
}}
 
'''Háskólinn í Reykjavík''' (HR) er rannsóknar- og menntastofnun sem útskrifar nemendur úr fjórum deildum. Þær eru lagadeild, tækni- og verkfræðideild, tölvunarfræðideild og viðskiptadeild. Við HR er jafnframt starfræktur Opni háskólinn í HR, sem sérhæfir sig í sí- og endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur. Í stefnu HR segir meðal annars að hlutverk Háskólans í Reykjavík sé að skapa og
miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi.