Munur á milli breytinga „Sígild aflfræði“

m
Vélmenni: he:מכניקה קלאסית er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
m (Bot: Flyt 78 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11397)
m (Vélmenni: he:מכניקה קלאסית er úrvalsgrein; útlitsbreytingar)
'''Sígild aflfræði''' (stundum kölluð '''klassísk aflfræði''') er [[eðlisfræði]], sem fæst við [[kraftur|krafta]] sem verka á hluti. Oft er talað um hana sem „Aflfræði [[Isaac Newton|Newtons]]“ eftir [[lögmál Newtons|lögmálum]], sem við hann eru kennd, um hreyfingu „sígildra“ hluta. Sígild aflfræði er skipt niður í tvo hluta, [[stöðufræði]] (sem fjallar um hluti í kyrrstöðu) og [[hreyfifræði]] (sem fjallar um hluti á hreyfingu).
 
Sígild aflfræði lýsir hversdaglegum hlutum nokkuð vel. Hún bregst hinsvegar þegar hlutir ferðast um á [[hraði|hraða]] nálægt [[ljóshraði|ljóshraða]], þá þarf að notast við [[takmarkaða afstæðiskenningin|afstæðilega aflfræði]]. Þegar kerfi eru svo lítil að taka þarf tillit til [[skammtafræði]] hluta eða þegar kerfi eru bæði lítil og ferðast um á hraða nálægt ljóshraða, þá tekur [[skammtasviðsfræði|afstæðilega skammtasviðsfræði]]-kenningin]] við. Samt sem áður þá er sígild aflfræði gagnleg vegna þess að hún er mun einfaldari í notkun en hinar kenningarnar og er góð nálgun á mjög marga hluti. Sígild aflfræði getur lýst hreyfingu stórra hluta eins og [[bolti|bolta]], [[pláneta|reikistjarna]] og líka nokkurra smárra hluta eins og lífrænna [[sameind]]a.
 
Þótt sígild aflfræði sé nokkurnvegin samkvæm öðrum „sígildum“ kenningum eins og [[rafsegulfræði]] og [[varmafræði]], þá kom fram ósamræmi á milli kenninga og tilrauna á seinni hluta [[19. öld|19. aldar]], sem aðeins nútímakenningar geta útskýrt. Sérstaklega þá segir klassísk óafstæðileg rafsegulfræði að [[ljóshraði]]nn sé fasti miðað við [[ljósvaki|ljósvaka]], sem er erfitt að skýra í heimi sígildrar aflfræði og leiddi til þróunar á [[takmarkaða afstæðiskenningin|takmörkuðu afstæðiskenningunni]]. Sameining sígildrar aflfæði og sígildrar [[varmafræði]] leiðir til svokallaðrar [[þversögn Gibbs|þversagnar Gibbs]], þar sem [[óreiða]] er ekki vel skilgreind stærð og einnig til [[útfjólubláa stórslysið|útfjólubláa stórslyssins]] þar sem [[svarthlutur]] sendir frá sér óendanlega mikla orku. Tilraunir til lausna á þessum vandamálum leiddu til þróunar á [[skammtafræði]].
 
Eftir Newton varð viðfangsefnið meira stærðfræðilegt og sértækt.
{{Tengill ÚG|he}}
 
[[Flokkur:Eðlisfræði]]
58.121

breyting