„Hreysiköttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 70 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q25345
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: fi:Kärppä er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 16:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]]
}}
'''Hreysiköttur''' (einnig stundum nefndur '''stóra vesla''') ([[fræðiheiti]] ''Mustela erminea'') er lítið [[rándýr]] af [[marðarætt]]. Hann lifir á norðlægum slóðum á barrskóga- og túndrusvæðum. Hann er víðast hvar á norðlægum slóðum í tempraða beltinu til heimskautasvæða í [[Evrópa|Evrópu]], [[Asía|Asíu]], [[Kanada]] og [[BNA]]. Hann var fluttur til [[Nýja-Sjáland]]s til að minnka fjölda [[kanína]] en er talið meindýr þar vegna þess að hann étur egg og unga innfæddra fugla og er hreysiköttur talinn meginástæða fyrir hnignun og útrýmingu margra fuglategunda þar. Hreysiköttur er næturdýr en er stundum á ferli á daginn.
 
Hreysikettir er 17-33 sm á lengd. Karldýr eru oftast um helmingi lengri en kvendýr. Þeir eru langir og grannvaxnir með stutta fótleggi, stutt og kringlótt eyru, stór svört augu og löng [[veiðihár]]. Á veturna er [[feldur]] þeirra hvítur, á sumrin er feldur þeirra ljósbrúnn. Hreysikattaskinn var var eftirsótt verslunarvara og táknmynd [[konungur|konunga]]. Vetrarfeldur hreysikatta var talinn merki um hreinleika eða meydóm og var mjög eftirsóttur meðal annars í skikkjur og bryddingar. Feldirnir voru saumaðir saman til að fá mynstur af svörtum deplum.
 
Hreysikettir éta skordýr, kanínur, nagdýr eins og [[mús|mýs]] og [[rotta|rottur]] og önnur lítil spendýr, fugla og unga og stundum fiska og slöngur. Þeir geta drepið bráð sem er stærri en þeir sjálfir. [[refur|Refir]] og [[úlfur|úlfar]] veiða hreysiketti.
Lína 34:
</gallery>
{{commons|Mustela erminea|hreysiketti}}
{{Tengill ÚG|fi}}
 
[[Flokkur:Marðarætt]]