„Eraserhead“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 21 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11618
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Eraserhead er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 19:
| imdb_id = 0074486 |
|}}
'''Eraserhead''' (í [[Frakkland]]i gefin út sem '''''The Labyrinth Man''''') er [[kvikmynd]] frá árinu [[1977]] eftir [[David Lynch]], en hann er [[handritshöfundur]] hennar og [[leikstjóri]]. Myndin er öll tekin í svarthvítu, og er næsta súrrealísk, en ber sterkan svip af þeim verkum Lynch sem á eftir fygldu, þó hún sé einstök í höfundaverki hans. Myndin hlaut lélega dóma í fyrstu, en hefur síðan eignast stóran aðdáendahóp og hefur haft áhrif á marga listamenn, og margið hrósað henni, jafnt [[Charles Bukowski]] og [[Stanley Kubrick]].
 
Aðalleikari myndarinnar er [[Jack Nance]] en hann leikur ''Henry Spencer'' sem býr í niðurníddu iðnaðarhverfi og eignast ásamt Mary afar afmyndað barn utan hjónabands. Henry neyðist til þess að giftast kærustu sinni ''Mary'' sem er leikin af [[Charlotte Stewart]]. Hún flytur síðan inn til hans, en tekur svo upp á því að fara sí og æ aftur heim til móður sinnar til að sofa vegna þess að hún þolir ekki hvæs og grát barnsins, og umönnun þess lendir alfarið á Henry. Svo sýnist hann fari að dreyma mjög hryllilegan draum.
 
Myndin var 5 ár í vinnslu.
Lína 30:
{{stubbur|kvikmynd}}
{{K|1977}}
{{Tengill ÚG|en}}
 
[[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]]