„Hráolía“: Munur á milli breytinga

18 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
Vélmenni: sk:Ropa er gæðagrein; útlitsbreytingar
(bætti við samheitinu "jarðolía")
m (Vélmenni: sk:Ropa er gæðagrein; útlitsbreytingar)
'''Hráolía''' eða '''jarðolía''', stundum óformlega kölluð ''svartagull'', er þykkur dökk[[Brúnn|brún-]]- eða [[Grænn|grænleitur]] [[vökvi]] sem finnst víða í efri [[jarðlög]]um [[Jarðskorpa|jarðskorpunnar]]. Hún inniheldur flókna blöndu [[Kolvetni|kolvetna]], oft [[alkan]]a, [[alken]]a, [[Hringalkani|hringalkana]] eða [[arómatísk efnasambönd]], en útlit, samsetning og hreinleiki er mjög misjafn. Almennt er litið svo á að hráolía myndist við það að rotnaðar [[planta|plöntu-]]- og [[dýr]]aleifar grafist undir jarðlögum þar sem að þær verða fyrir miklum hita og þrýstingi í milljónir ára. Efnasamsetning hráolíu er mjög mismunandi eftir því hvar hún finnst.<ref>Moore, Stanitski, Jurs. (2008). Chemistry: The Moleculer Science (3rd ed.). Ástralía: Thomson, Brooks/Cole.</ref>
 
Hráolía er fyrst og fremst notuð sem [[eldsneyti]] og er sem slík ein mikilvægasta [[orkuuppspretta]] heimsins og gríðarlega mikilvæg í [[efnahagur|efnahagslegu]] tilliti. Hráolía er þó ekki notuð sem eldsneyti beint, heldur þarf að vinna hana frekar í [[olíuhreinsunarstöð]]vum en við það verða til mismunandi afurðir (eftir mismunandi suðupunktum) eins og [[gas]] ([[própan]], [[etan]], [[bútan]]), [[bensín]], [[steinolía]] ([[þotueldsneyti]]), [[dísilolía]], [[brennsluolía]], [[vax]] og [[asfalt]].
 
{{Tengill GG|de}}
{{Tengill GG|sk}}
{{Tengill GG|sv}}
{{Tengill GG|zh}}
58.335

breytingar