„Granatepli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 83 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q13188
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: ja:ザクロ er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 17:
}}
 
'''Granatepli''' (eða '''kjarnepli''') ([[fræðiheiti]]: ''Punica granatum'') er [[sumargræn jurt]] sem er runni eða lítið tré sem ber ávexti. Það verður 5-8 metra á hæð. Það er upprunnið frá landsvæðum í [[Afganistan]] og [[Íran]] til [[Himalajafjöll|Himalajafjalla]] í Norður [[Indland]]i og hefur verið ræktað frá fornu fari í löndunum við [[Miðjarðarhaf]]ið og [[Kákasus]]. Það er einnig ræktað í [[Armenía|Armeníu]], [[Íran]], [[Indland]]i og þurrari hlutum suðaustur [[Asía|Asíu]], Malaja og [[Austur-Indíur|Austur-Indíum]] og frumskógabelti [[Afríka|Afríku]].
 
== Lýsing ==
Lína 24:
Granatepli barst til [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] og [[Kalifornía|Kaliforníu]] með spænskum landnemum árið [[1769]] og er nú ræktað aðallega í þurrari hlutum Kalíforníu og [[Arizona]] þar sem unninn er ávaxtasafi úr berjum þess. Ávextir granateplis eru taldir heilsubætandi og fyrirbyggja sjúkdóma.
 
Blóm granateplis eru skærrauð, 3 sm að þvermáli með fjórum til fimm krónublöðum. Ávöxturinn er milli [[sítróna|sítrónu]] og [[greipaldin]]s að stærð, 5-12 sm í þvermál, aldinið er rautt og inniheldur um 600 fræ. Granatepli þolir vel þurrk. Á svæðum þar sem mikið úrkoma er þá skemmast ræturnar oft vegna sveppasýkingar.Granatepli þolir frost allt að −10 °C.
 
== Annað ==
Lína 33:
 
[[Flokkur:Blysjurtaætt]]
 
{{Tengill GG|ja}}