Munur á milli breytinga „Þvottabjörn“

m
Vélmenni: fr:Raton laveur er gæðagrein; útlitsbreytingar
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q121439)
m (Vélmenni: fr:Raton laveur er gæðagrein; útlitsbreytingar)
}}
 
'''Þvottabjörn''' (''Procyon lotor'') er [[Tegund (líffræði)|tegund]] spendýra innan [[Ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvíslættkvíslarinnar]]arinnar [[Procyon]].
 
== Lífshættir, útbreiðsla og nytjar ==
Þvottabjörninn er upprunninn í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og náttúruleg heimkynni hans þar eru í laufskógum og á mörkum barr- og laufskógabelta en aðlögunarhæfni hans er mikil og hann hefur einnig tekið sér bólfestu í fjallendi, við strendur og í bæjum og borgum. Fyrir og um miðja 20. öld voru þvottabirnir fluttir til [[Evrópa|Evrópu]], [[Kákasus]]landa og [[Japan]], þar sem þeim var ýmist sleppt viljandi eða þeir sluppu úr haldi og náðu útbreiðslu.
 
Þvottabirnir hafa lengi verið veiddir vegna [[Loðskinn|feldsins]], sem hefur verið notaður í yfirhafnir og húfur. Reynt var að rækta þvottabirni á [[loðdýrarækt|loðdýrabúloðdýrabúum]]um á fyrri hluta 20. aldar en það þótti ekki svara kostnaði. Þvottabjörnum fjölgaði mjög í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] um miðja öldina og jukust veiðarnar þá að sama skapi. Met var sett veturinn 1976-1977, þegar 5,2 milljónir dýra voru veidd. Síðan hefur dregið mjög úr eftirspurn eftir loðfeldum og hefur veiddum dýrum þá fækkað að sama skapi.
 
== Þvottabirnir á Íslandi ==
* http://en.wiktionary.org/wiki/þvottabjörn
* {{Vísindavefurinn|56428|Hvað er Montauk-skrímslið sem fannst í Bandaríkjunum?}}
{{Tengill ÚG|en}}
 
[[Flokkur:Dýr sem reynt hefur verið að flytja til Íslands]]
[[Flokkur:Hálfbirnir]]
[[Flokkur:Rándýr]]
 
{{Tengill ÚG|en}}
{{Tengill GG|fr}}
58.133

breytingar