Munur á milli breytinga „Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva“

m
Vélmenni: es:Festival de la Canción de Eurovisión er gæðagrein; útlitsbreytingar
m (Vélmenni: es:Festival de la Canción de Eurovisión er gæðagrein; útlitsbreytingar)
== Neðanmálsgreinar ==
* {{note|name}} Keppnin er einnig stundum kölluð Eurovision, ESC eða Evróvision en sá titill er [[tvíræðni|tvíræður]]. Einnig hefur keppnin verið nefnd Evrópusöngvakeppnin. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=429974&pageSelected=11&lang=0 Morgunblaðið 1991]</ref>
* RÚV og Íslensk málstöð hefur mælt með að menn segi Evrósjón (eða - en síður - Evróvisjón). Meginrökin eru þau að Evrópa heitir ekki Júrópa á íslensku, heldur Evrópa með vaffi.
* {{note|winners}} Árið 1969 voru fjögur lönd sigurvegarar keppninnar, því að þá voru engar reglur til um hvað gera skyldi ef jafntefli kæmi upp.
* Írland hefur unnið keppnina oftast eða 7 sinnum.
* Árið 1993 var haldin undankeppni þar sem að nokkur lönd kepptu sem voru úr [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] og eitt land úr [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] og nokkur önnur lönd sem voru sjálfstæð á tíma hinna landana.Löndin sem unnu og komust til Millstreet voru [[Króatía]] ,[[Slóvenía]] og [[Bosnía-Hersegóvína]]. Keppnin var haldin í Slóveníu [[3. apríl]] [[1993]].Þetta er fyrsta undankeppni Eurovision í söguni þegar að lönd keppa saman.
* Árið [[1973]] sendi [[Noregur]] lag sem var sungið á 12 tungumálum,ensku,frönsku,spænsku,ítölsku,hollensku,írsku,þýsku,hebresku,bosnísku(Júgóslavía),finnsku,sænsku og norsku.Lagið var með ensku nafni,It just a game,Noregur var nr.5 í röðinni en Ísrael var nr.17 og var Ísrael að gera frumþáttöku þannig að Noregur var hálfgerðlega fyrsta landið til að syngja á hebresku í Eurovision.
* 1977 var [[Túnis]] með sæti nr 4 í röðinni til að syngja í [[London]] en sjónvarpsstöðin dró þáttökuna til baka.Sagt er að þau vildu ekki keppa við [[Ísrael]].Sé það rétt þá gerðist það árið 2005 að [[Líbanon]] ætlaði að taka þátt en hætti við af sömu ástæðum og það er staðfest.
 
[[Flokkur:Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva| ]]
 
{{Tengill GG|es}}
58.076

breytingar