„Þór (norræn goðafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q42952
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Thor er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
'''Þór''' sem einnig er kallaður '''Ása-Þór''' eða '''Öku-Þór''' (''hann heitir á [[Þýska|þýsku]] Thor/Donar, Þórr á [[Forn-norræna|norrænu]] og Þunor á [[Fornenska|fornensku]]'') er þrumuguð í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Hann er sterkastur allra [[Æsir|ása]] og sagður verndari ása og manna. Honum er oft lýst sem sterklegum og rauðskeggjuðum með stingandi augnaráð. Þór er mest dýrkaður allra Ása að fornu og nýju.
 
Þór var samfélagsgoð, verndari þinga og þeirra sem yrkja jörðina en einnig himnagoð og hamar hans er tákn þrumu og eldinga. Himnarnir skulfu við þrumur þær og eldingar sem fylgdu honum er hann reið yfir himinhvolfið og klettar og fjöll brustu. Margar sagnir bæði grimmlegar og skoplegar eru af ferðum hans til Jötunheims að berja á jötnum.
Lína 10:
 
== Einkennisgripir ==
Þór á nokkra dýrgripi sem einkenna hann. Fyrst má nefna vagn sem hann ferðast á en hann er dreginn af tveimur höfrum sem heita [[Tanngrisnir]] og [[Tanngnjóstur]]. Á ferðum sínum át Þór oft hafra sína til kvöldverðar, safnaði svo beinum þeirra saman eftir matinn og vígði þá til lífs á ný með hamri sínum. Vagninum ók hann um himininn og það fylgja honum bæði þrumur og eldingar.
 
Aðrir dýrgripir í eigu Þórs eru [[megingjarðir]], [[járnglófar]] og stafurinn [[Gríðarvölur]] sem hann fékk hjá gýginni [[Gríði]]. Merkasti gripurinn er þó hamarinn [[Mjölnir]] sem er máttugasta vopn hans í baráttunni við jötna og jafnframt tákn Þórs. [[Mjölnir]] eða [[Þórshamarinn]] er nú eitt helsta tákn heiðinna manna.
Lína 31:
 
{{Tengill GG|de}}
{{Tengill GG|en}}
{{Tengill GG|es}}