„Sitjandi Naut“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 68 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q43527
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Sitting Bull er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Chief sitting bull.JPG|thumb|right|Tȟatȟáŋka Íyotake.]]
'''Sitjandi Naut''' eða '''Tȟatȟáŋka Íyotake''' (um [[1831]] – [[15. desember]] [[1890]]) var æðsti höfðingi [[Hunkpapa]]-ættbálksins af þjóð [[Súindíánar|Súindíána]]. Hann leiddi 1200 [[Sjeyenneindíánar|Sjeyenne-]]- og Súindíána gegn [[7. riddaraliðssveitin]]ni undir stjórn [[George Armstrong Custer]] í [[Orrustan við Little Bighorn|orrustunni við Little Bighorn]] [[25. júní]] [[1876]]. Eftir orrustuna flýði hann ásamt liði sínu til [[Kanada]] þar sem hann bjó til [[1881]] þegar þau sneru aftur með [[friðhelgi]].
 
Síðar ferðaðist hann með [[Buffalo Bill Cody]] og tók þátt í [[Villta vesturssýningin|Villta vesturssýningu]] hans þar sem hann kom gjarnan fram og bölvaði áhorfendum á tungumáli [[Lakótaindíánar|Lakótaindíána]].
Lína 12:
[[Flokkur:Indíánahöfðingjar]]
[[Flokkur:Súindíánar]]
 
{{Tengill GG|en}}