„Sisimiut“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 33 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q208098
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: ar:سيسيميوت er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 4:
Sisimiut er nyrsta höfn á Grænlandi sem er siglingarfær á vetrum vegna íslagna.
 
Elstu fundir um mannlíf í Sisimiut eru frá 2500 f. Kr. og koma frá svo nefndu [[Saqqaq]]-fólki. Fundist hafa minjar um flest öll menningartímabil á Grænlandi á svæðinu, Saqqaq, [[Dorset]] I og II og einnig [[Thule-inuítar|Thule-inuíta]]. Þar að auki má gera ráð fyrir að norrænir menn á miðöldum hafi stundað veiðiskap þar þó svo að engar minjar hafi fundist um það. Í hafinu á Sisimiut hefur alltaf verið mikið af [[Hvalir|hval]], [[Selaætt|sel]] og [[Rostungar|rostungum]] og þess vegna tilvalið veiðisvæði. Þar eru einnig [[hreindýr]], þó þau hafi aldrei verið jafn algeng og sunnar í landinu. [[Sauðnaut]] voru hins vegar flutt inn upp úr 1980 frá Kanada og hafa dafnað vel. Jökulbreiðurnar milli [[Qaanaaq]] og [[Upernavik]] hindruðu að sauðnautin gætu numið land á vesturströnd landsins án hjálpar.
 
[[Mynd:Sisimiut.jpg|thumb|250px|left|Götumynd frá Sisimiut 1980]]
Lína 18:
 
[[Flokkur:Byggðir á Grænlandi]]
 
{{Tengill GG|ar}}