„Málsgrein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 213.220.106.251 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Snaevar
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Lína 1:
:''Þessi grein fjallar um setningarfræðihugtakið '''„Málsgrein“.''' Til að sjá aðrar merkingar orðsins má skoða [[Málsgrein (aðgreining)|aðgreiningarsíðuna]].''
'''Málsgrein''' (einnig nefnt '''setningasamstæða''') er hugtak í [[setningarfræði]]. Málsgrein getur verið ein setning eða nokkrar setningar og nær hún frá [[hástafur|stórum upphafsstaf]] og að [[punktur|punkti]],<ref name="skola">[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100816192215/www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/hugtakaskyringar_malfraedi_kynning.html Hugtakaskýringar - Málfræði]</ref> dæmi: „Ég kem þegar þú hringir.“.<ref name="skola"/>
 
Margar [[Setning (setningafræði)|setningar]] geta verið í hverri málsgrein, og tengjast setningarnar saman með [[samtenging]]u eða [[komma|kommu]].