„Camel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lenaosk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Girdi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
[[Mynd:Camel reyk drpa.jpg|thumb|right|Mynd af Camel Sígarettur]]
'''Camel''' eru alþjóðlegar sígarettur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Þær voru settar á markað árið [[1913]] í Bandaríkjunum af bandaríska sígarettu fyrirtækinu RJ Reynolds Tobacco. Markmiðið var að búa til sígarettur sem létt væri að reykja, ólíkt öðrum sígarettum á þessum tíma. Aðrar sígarettur, eins og [[Lucky Strike]], voru mjög sterkar fyrir fólk. Þess vegna var létt fyrir Camel að verða vel heppnaðar. Tóbakið í Camel sígarettum er blandað af [[Tyrkland|tyrknesku]] og bandarísku tóbaki.