„Evra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
corr.
Lína 12:
|seðlar = €5, €10, €20, €50, €100, €200, €500
}}
'''Evran''' ('''€'''; [[ISO 4217]] kóði: '''EUR''') er [[gjaldmiðill]] í 1718 af 2728 aðildarríkjum [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]. Ein evra skiptist í 100 [[sent]].
 
Evrunni er stjórnað af [[Evrópski seðlabankinn|Evrópska seðlabankanum]] í [[Frankfurt]] í samvinnu við seðlabanka aðildarríkja.
 
== Lönd sem nota evru sem gjaldmiðil ==
[[Mynd:Euro accession Eurozone as single entity.pngsvg|thumb|390px400px|
{{Legend|#0080C0|ESB ríki með evru ('''evrusvæðið''')}}
{{Legend|#66BB66|ESB ríki án evru}}
{{Legend|#800000brown|ESB ríki með undanþágu frá myntsamstarfi}}
{{Legend|#000080|Upptaka væntanleg}}
{{Legend|#ff0000|[[Þjóðaratkvæðagreiðsla]] væntanleg)}}
{{Legend|yellow|Önnur ríki með evru (með samning)}}
{{Legend|purple|Önnur ríki með evru (án samnings)}}]]
Löndin sem nota evru sem gjaldmiðil eru oftast nær kölluð evrulöndin eða [[evrusvæðið]].
 
=== Lönd innan Evrusvæðisins ===
{| class="wikitable sortable"
Lína 179 ⟶ 178:
 
== Stækkun Evrusvæðisins ==
Stækkun evrusvæðisins er í stöðugri framþróun. Öll 2728 ríki sambandsins, að Bretlandi og Danmörku undanskyldu, eru skuldbundin því að taka upp evru á einhverjum tímapunkti. Einnig munu allir framtíðarmeðlimir ESB taka upp evru. Því er ljóst að að minnsta kosti 8 ríki til viðbótar stefna að upptöku evru í nánustu framtíð.
 
Í Danmörku hefur verið lagt til að kosið verði um aðild að myntbandalaginu fyrir júní 2011. Verði upptaka evru samþykkt í Danmörku í þjóðaratkvæðagreiðslu gætu Danir tekið upp evru mjög hratt þar sem ríkið uppfyllir öll skilyrði fyrir upptöku. Danir gætu því orðið 18. ríki ESB sem gerist aðili að Evrusvæðinu.