„Ísland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 130.208.112.62 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 72:
Árið [[1814]], þegar Danmörk var um það bil að tapa fyrir sænskum, rússneskum og þýskum hermönnum, samþykkti [[Friðrik VI|Friðrik VI Danakonungur]] [[Kílarsamningurinn|Kílarsamninginn]] um að færa Noreg undir [[Svíakonungar|Svíakonung]] í skiptum fyrir hið [[Pommern|sænska Pommern]] til að forðast hernám [[Jótland]]sskaga. Hinsvegar yrðu norsku eignirnar Ísland, [[Færeyjar]] og [[Grænland]] enn undir dönskum yfirráðum. Samningurinn tók aldrei formlega gildi, og lýsti Noregur yfir skammvinnu sjálfstæði og varð Pommern seinna undir [[Prússland|Prússneskum]] völdum. Með þessum hætti komst Ísland undir vald Danakonungs og varð hluti Danaveldis.
 
Ísland fékk [[stjórnarskrá]] og takmarkaða heimastjórn árið [[1874]] á þjóðhátíð í tilefni af [[1000 ára afmæli Íslandsbyggðar]], þar sem núverandi [[þjóðsöngur]] Íslands, [[Lofsöngur]] var frumfluttur. [[Fullveldi]] fylgdi í kjölfarið árið [[1918]]. [[Kristján X]] var þar með sameiginlegur þjóðhöfðingi Danmerkur og Íslands til ársins [[1944]], þegar lýðveldið var stofnað. Bar hann titilinn ''konungur Íslands'' og var sá eini sem gerði það. go to http://www.kongregate.com/games/freerangegames/freefall-tournament
 
== Stjórnmál ==