„Míkhaíl Gorbatsjov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Telma Rán (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Telma Rán (spjall | framlög)
Lína 14:
== Perestrojka og glasnost ==
 
=== Perestrojka ===
Á flokksþingi kommúnistaflokksins í febrúar 1986 lét Gorbachev fyrst til skara skríða. Perestrojka varð orð fundaris en það þýddi endurskipulag og skyldi nota til þess að umbylta samfélaginu og efnahag landsins. Einstaklingsframlag var ekki lengur bannorð og var fólki gefið leyfi til þess að stofna eigin fyrirtæki, en það hafði lengi verið bannað í Sovíetríkjunum. Ef efnahagurinn átti að taka við sér yrði að leyfa litlum og meðalstórum fyrirtækjum, sem ekki væru í eigu ríkisins, að blómstra. Vinna þurftu bug á þeirri firringu að almenningur ætti ekki að fá að taka þátt í stjórnun ríkisins og koma frekar valdinu til fólksins með lýðræði og félagslegu jafnrétti. Umskiptin virtust erfið þar sem fara þurfti inn að innsta kjarna kerfisins til þess að hægt væri að hafa áhrif og hvatti elítan þar til mikilla andstöðu. Það var svo ekki fyrr en 1988 sem Gorbachev kynnti stefnu sína Glasnost eða opnun samfélagsins. Sú aðgerð taldi Gorbachev að myndi auka gegnsæi allra ríkisstofnanna og koma á upplýsingafrelsi. Aftur lenti hann í eins mótstöðu og með perestroiku-stefnuna en mótstaðan var núna ekki bara hjá forréttindafólki heldur líka hjá þjóðernissinnum, harðlínukommúnistum og fleiri hópum.
 
=== Glasnost ===
Það var svo ekki fyrr en 1988 sem Gorbachev kynnti stefnu sína Glasnost eða opnun samfélagsins. Sú aðgerð taldi Gorbachev að myndi auka gegnsæi allra ríkisstofnanna og koma á upplýsingafrelsi. Aftur lenti hann í eins mótstöðu og með perestroiku-stefnuna en mótstaðan var núna ekki bara hjá forréttindafólki heldur líka hjá þjóðernissinnum, harðlínukommúnistum og fleiri hópum.
 
== Fall Gorbachevs og USSR ==