Munur á milli breytinga „Austurland“

32 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
(+Kort)
'''Austurland''' er það landsvæði á [[Ísland]]i sem nær frá [[Langanes]]i að [[Eystrahorn]]i. Að norðanverðu eru [[Bakkaflói]] og [[Héraðsflói]], þar sem [[Jökulsá á Brú]] og [[Lagarfljót]] renna út í sjó, en síðan koma [[Fljótsdalshérað]] og [[Austfirðir]].
 
Á Austurlandi eru tværþrjár [[sýslur á Íslandi|sýslur]]: [[Norður-Múlasýsla]] og, [[Suður-Múlasýsla]] og [[Austur-Skaftafellssýsla]]; og [[sveitarfélag|sveitarfélögin]] [[Skeggjastaðahreppur]], [[Vopnafjarðarhreppur]], [[Fljótsdalshérað]], [[Fljótsdalshreppur]], [[Borgarfjarðarhreppur]], [[Seyðisfjarðarkaupstaður]], [[Fjarðabyggð]], [[Mjóafjarðarhreppur]], [[Austurbyggð]], [[Fáskrúðsfjarðarhreppur]], [[Breiðdalshreppur]] og [[Djúpavogshreppur]].
 
Frá 1959 til 2003 voru þingmenn [[Austurlandskjördæmi]]s, þingmenn Austurlands.
Óskráður notandi