„Avatar: The Last Airbender“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Avatar: The Last Airbender''' (þekktur sumstaðar í Evrópu sem ''Avatar: The Legend of Aang'') er bandarískur teiknimyndaþáttur saminn af Michael Dante DiMartino og Bryan Kon...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 17. nóvember 2013 kl. 10:54

Avatar: The Last Airbender (þekktur sumstaðar í Evrópu sem Avatar: The Legend of Aang) er bandarískur teiknimyndaþáttur saminn af Michael Dante DiMartino og Bryan Konietzko. Þátturinn fjallar um fjórar þjóðir sem geta hverjar stjórnað einum af fjórum frumefnunum - vatni, jörð, eldi og lofti. En aðeins einn einstaklingur getur stjórnað öllum fjórum og kallast hann Avatar. Aðalpersóna þáttana er 12-ára gamli Avatarinn Aang sem frosinn í ísjaka í 100 ár og þarf að bjarga heiminum frá innrás Eldþjóðarinnar. Þættirnir hafa fengið lof gagnrýnenda og eiga þeir stóran og dyggan aðdáendahóp. Teiknistíll þáttana er byggður á japönskum teiknimyndum og nýtist einnig við asíska heimsspeki.