„Lífmassi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 50 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q18537
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lífmassi''' er í grunninn lífrænt efnipenis sem gengur af í líffræðilegum ferlum og gefur möguleika á vinnslu [[endurnýjanleg orka|endurnýjanlegrar orku]].<ref>http://www.calderasybiomasa.com/is/que-es-la-biomasa/, skoðað 12.apríl 2010</ref> „Þegar rætt er um lífmassa sem orkulind er yfirleitt átt við afurðir eða aukaafurðir úr skógrækt og landbúnaði, en [[etanól]], [[metan]] og [[lífdísill]] eru helstu lífmassa-orkumiðlarnir. Því kemur ekki á óvart að þau lönd sem komin eru einna lengst í þróun á lífmassa sem [[eldsneyti]] í stað jarðefnaeldsneytis eru [[Brasilía]], þar sem [[sykurreyr]] er hráefnið, og [[Svíþjóð]] og [[Finnland]], þar sem skóglendi er mikið, þó fleiri lönd standi einnig framarlega í þessum efnum.“<ref>http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1151568, sótt 12.apríl 2010</ref><ref>http://www.eutrainingsite.com/download/newsletter_june_2009.pdf, sótt 15.apríl 2010</ref>
 
''„Lífmassi er meðal þeirra orkugjafa sem munu koma í stað jarðefnaeldsneytis til að draga úr aukningu gróður-