„Alsír“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 41:
}}
[[Mynd:Algeria map-FR.png|right|300px|thumb|Alsír]]
'''Alsír''' er [[land]] í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og stærsta ríkið íríki [[Afríka|Afríku]]. Það á [[landamæri]] að [[Túnis]] í norðaustri, [[Líbýa|Líbýu]] í austri, [[Níger]] í suðaustri, [[Malí]] og [[Máritanía|Máritaníu]] í suðvestri og [[Marokkó]] og [[Vestur-Sahara]] í vestri. Nafn landsins er dregið af nafni [[Algeirsborg]]ar og kemur úr [[arabíska|arabísku]] ''al-jazā’ir'' sem merkir „eyjarnar“ og á við fjórar eyjar sem lágu undan borginni þar til þær urðu hluti meginlandsins [[1525]].
 
== Þjóðflokkaátök á 20. öld ==