„Papúa Nýja-Gínea“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Trúarbrögð PNG
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 52:
 
'''Papúa Nýja-Gínea''' er [[eyríki]] í [[Eyjaálfa|eyjaálfu]] í Suðvestur-[[Kyrrahaf]] fyrir [[norður|norðan]] [[Ástralía|Ástralíu]] sem tekur yfir [[austur|eystri]] helming [[eyja|eyjunnar]] [[Nýja-Gínea|Nýju-Gíneu]], en [[Indónesía]] ræður þeim vestari. Norðar Papúa eru svo fjölmargar eldfjallaeyjar sem eru kallaðar [[Nýja-Gínea]]. Landið sem ber hið opinbera heiti Sjálfstæða ríkið Papúa Nýja-Gínea, varð til við sameiningu nokkurra svæða undir tímabundinni stjórn [[Ástralía|Ástralíu]] og hlaut síðan [[sjálfstæði]] [[ár]]ið [[1975]]. Þar býr um 7 milljón manna í margvíslegum ættbálkum. Víða á hálendinu eru þar afar frumstæðir ættbálkar sem enn lifa á [[steinöld]].
 
[[Mynd:Papua New Guinea map.png|thumb|300px| Kort af Papúa Nýja-Gíneu sem samanstendur af hundruðum eyja með mjög fjölbreytilegt landslag.]]
 
==Landlýsing==
Lína 71 ⟶ 73:
 
Landið er þekkt fyrir þá gífurlegu fjölbreytni sem þar finnst, hvergi í heiminum eru töluð fleiri tungumál. Opinberu tungumálin eru Tok Pisin, enska og Hiri Motu en t. Að auki eru 841 tungumál (sem er um 12% af tungumálum heims). Ríkið hefur 19 stjórnsýsluhéruð, og þingbundna konungstjórn með Bretadrottningu sem þjóðhöfðingja, enda er landið í Breska samveldinu. Höfuðborgin heitir Port Moresby með ríflega 300 þúsund íbúa.
 
[[Mynd:Papua New Guinea map.png|thumb|300px| Kort af Papúa Nýja-Gíneu sem samanstendur af hundruðum eyja með mjög fjölbreytilegt landslag.]]
 
==Trúarbrögð==