„Papúa Nýja-Gínea“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Heimildir: Lagaður tengill
Dagvidur (spjall | framlög)
Fólksfjöldi uppfærður til ársins 2011
Lína 32:
| [[Lönd eftir stærð|53. sæti]]<br />462.840 km² <br />2%
|-
| [[Fólksfjöldi]]<br />&nbsp;- Samtals ([[20042011]])<br />&nbsp;- [[Þéttleiki byggðar]]
| [[Lönd eftir mannfjölda|108. sæti]]<br />4.927.0007,059,653 (áætlað)<br />11/km²
|-
| [[Gjaldmiðill]]
Lína 51:
|}
 
'''Papúa Nýja-Gínea''' er [[eyríki]] í [[Eyjaálfa|eyjaálfu]] í Suðvestur-[[Kyrrahaf]] fyrir [[norður|norðan]] [[Ástralía|Ástralíu]] sem tekur yfir [[austur|eystri]] helming [[eyja|eyjunnar]] [[Nýja-Gínea|Nýju-Gíneu]], en [[Indónesía]] ræður þeim vestari. Norðar Papúa eru svo fjölmargar eldfjallaeyjar sem eru kallaðar [[Nýja-Gínea]]. Landið sem ber hið opinbera heiti Sjálfstæða ríkið Papúa Nýja-Gínea, varð til við sameiningu nokkurra svæða undir tímabundinni stjórn [[Ástralía|Ástralíu]] og hlaut síðan [[sjálfstæði]] [[ár]]ið [[1975]]. Þar býr um 6,57 milljón manna í margvíslegum ættbálkum. Víða á hálendinu eru þar afar frumstæðir ættbálkar sem enn lifa á [[steinöld]].
 
==Landlýsing==