„Raftónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Skráin Fl_studio_screenshot.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Mys 721tx.
Lína 19:
 
=== Tónlistarhugbúnaður ===
 
[[File:Fl studio screenshot.jpg|thumb|Skjáskot af FL Studio 10]]
Í dag eru ýmis tónlistarforrit, [[tónlistarhugbúnaður]] eða [[hljóðvinnsluforrit]] sem gera notendum kleift að búa til tónlist á skipulagðan og einfaldan máta. Listamenn geta keypt og niðurhalið öllum vinsælustu hljóðgerlvum og trommuheilum beint í tölvuna og notað þá líkt og gert var fyrir nokkurum áratugum Fyrirtækið [[Soundstream]] bjó til fyrsta hljóðvinnslu forritið árið 1978, fyrirtækið kallaði forritið ''The Digital Editing System'' en það var ekki fyrr en seint á níunda áratuginum sem hugbúnaður í tölvum gátu ráðið við stafræna hljóðvinnslu.<ref name="Easton">Robert Easton, ''Soundstream, the first Digital Studio'', Recording Engineer/Producer, April 1976</ref>