„Bárðar saga Snæfellsáss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 7 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1018855
Lína 5:
 
==Persónur==
*'''Bárður Dumbsson''' er bergbúaættar. Hann er sonur Dumbs konungs og Mjallar af Kvenlandi. Hann var strax í æsku sterkur og stór. Hann var svo glæsilegur að margir höfðu ekki fegri mann séð. Hann var afar líklíkur móður sinni, mjallhvítur. 13 ára giftist hann Flaumgerði dóttur Dofra. ÞærÞau áttu 3 dætur saman. Síðan deyr Flaumgerður og líður Bárði mjög illa yfir því. Svo giftist hann Herþrúði og eignast þau 6 dætur saman.
*'''Dumbur konugur'''
*'''Mjöll af Kvenlandi'''
*'''Flaumgerður''' giftist Bárði þegar hann var 13 ára, og eignast með hennihonum 3 börn. Síðan deyr hún.
*'''Herþrúður''' giftist Bárði eftir að Flaumgerður dó, og eignuðust þau 6 dætur saman.