Munur á milli breytinga „Helgi Þröstur“

ekkert breytingarágrip
{{hreingerning}}
'''Helgi Valdimarsson''' er læknir og prófessor. Móðir hans er skáldkonan [[Filippía Kristjánsdóttir]] (Hugrún) frá Brautarhóli í Svarfaðardal. Hugrún er höfundur héraðsöngs [[Svarfaðardalur|Svarfdæla]].
Helgi er frumkvöðull í klínískri og vísindalegri ónæmisfræði á Íslandi og stofnaði m.a. fyrstu rannsóknarstofuna í þeirri grein á landinu og var fyrsti prófessorinn í ónæmisfræði við læknadeild Háskóla Íslands. Sem forseti læknadeildar var Helgi í forsvari fyrir þróun doktorsnáms í læknavísindum á Íslandi. Efni eftir hann hefur verið birt í hundruðum vísindagreina.
 
==Heimildir==
17

breytingar