„Hrísey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gesturpa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gesturpa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hrísey''' er [[eyja]] á [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] norðanverðum skammt austan við [[Dalvík]] og heyrir undir [[Akureyri|Akureyrarkaupstað]]. Eyjan er sú næststærsta við [[Ísland]] á eftir [[Heimaey]] eða 8,0 [[Ferkílómetri|km2]] að flatarmáli. Eyjan er aflöng frá norðri til suðurs, rúmlega 7 [[Kílómetri|km]] löng en 2,5 km breið. Hún er láglend, rís hæst 110 metra yfir sjávarmál, og er vel gróin.
 
Syðst á eyjunni er lítið þorp þar sem langflestir íbúar eyjunnar búa en þeir voru samtals 180 árið [[2003]]. Ferjan ''Sævar'' gengur á milli Hríseyjar og [[Litli-Árskógssandur|Árskógssands]] nokkrum sinnum á dag og tekur ferðin um 15 mínútur hvora leið.
 
Í Hrísey er starfrækt einangrunarstöð á vegum [[Landbúnaðarráðuneyti|landbúnaðarráðuneytisins]] fyrir dýr sem flutt eru inn til landsins svo tryggt sé að þau beri ekki með sér sjúkdóma til landsins.
Lína 12:
[[Flokkur:Norðurland]]
[[Flokkur:Íslensk sjávarþorp]]
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]]
 
[[en:Hrísey]]