„Þýskaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.144.30.59 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Breogan2008
Steinsplitter (spjall | framlög)
Lína 109:
 
=== Þýska sambandið og bylting (1814 – 1871) ===
[[Mynd:Nationalversammlung in der Paulskirche.jpg|thumbnail|hægri|Þingið í [[Frankfurt]] árið [[1848]]/[[1849]].]]
Mestu varanlegu áhrifin af upplausn Hins heilaga rómverska keisaradæmis voru þau að [[Austurríki]], sem hafði þá lengi verið öflugasta þýska ríkið, fjarlægðist þau norð- og vestlægari. [[Vínarfundurinn]], ráðstefna sem sigurvegarar [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjaldanna]] héldu, var settur í nóvember [[1814]] og stóð til júní [[1815]]. Á ráðstefnunni var ákveðið að stofna [[Þýska sambandið]], laustengt bandalag 39 [[fullveldi|fullvelda]].