„Bob Marley“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
Í júlí 1977 greindist hann með krabbamein undir tánögl. Öfugt við sögusagnir þá voru þessi veikindi ekki vegna sárs sem hann hlaut í fótboltaleik fyrr á árinu heldur hafði krabbameinið verið til staðar mun lengur. Gegn vilja lækna neitaði hann að láta fjarlægja tána, berandi við trúarskoðun sinni.
 
Hann hélt þó áfram tónleikaferðalagi sínu en varð að hætt sökum veikinda. A flugi heim til Jamaíka frá Þýskalandi versnaði ástand hanns mjög. Eftir lendingu í Flórída var hann fluttur á sjúkrahús til skoðunar. Hann dó á Cedars of Lebanon Hospital (núna University of Miami Hospital), að morgni 11. maí 18811981, 36 ára að aldri. Dánarorsök voru þau að krabbameinið hafði bæði borist í heila og lungu.
 
Síðustu orð hannshans á banabeðinu voru til sonar hanns, Ziggy, „Peningar geta ekki keypt líf“ (e.''Money can't buy life'')<ref>{{cite web|url=http://worldmusic.about.com/od/genres/f/BobMarleyDeath.htm |title=Why Did Bob Marley Die&nbsp;– What Did Bob Marley Die From |publisher=Worldmusic.about.com|accessdate=31 October 2011}}</ref> Hann var grafinn á kostnað ríkisins, enda litið á hann sem þjóðarhetju á Jamaíka, þann 21. maí 1981. Jarðarförinn var blanda af [[Eþíópíska kirkjan|Eþíópískum kirkju]] siðum<ref>{{cite web|url=http://orthodoxhistory.org/2010/06/04/source-of-the-week-bob-marleys-funeral-program/ |title=Bob Marley's funeral program |publisher=Orthodoxhistory.org|accessdate=4 June 2010}}</ref><ref>{{cite web|url=http://orthodoxhistory.org/2011/05/11/30-year-anniversary-of-bob-marleys-death/ |title=30 Year Anniversary of Bob Marley's Death |publisher=Orthodoxhistory.org|accessdate=11 May 2011}}</ref> og siðum Rastafara. Hann var grafinn í [[kapella|kapellu]] nærri fæðingarstað sínum með rauðann [[Gibson Les Paul]] (sumir segja þó að það hafi verið [[Fender Stratocaster]]).<ref>{{cite web|url=http://www.findagrave.com/cgi-bin/fg.cgi?page=gr&GRid=1732|title=Bob Marley|date=1 January 2001|publisher=Find a Grave|accessdate=16 April 2009}}</ref>
 
== Tilvísanir ==