„Kangilinnguit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 13 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q585403
BKP (spjall | framlög)
+ billede
Lína 1:
{{hnit|61|14|00|N|48|05|55|W|display=title|region:GL}}
[[Mynd:Grønnedal.jpg|thumb|Loftmynd af herstöðinni í Grønnedal]]
[[Mynd:Inspektionsskib i Grønnedal.jpg|thumb|Kangilinnguit, 1977.]]
 
'''Kangilinnguit''', á dönsku: '''Grønnedal''', (eldri grænlensk stafsetning ''Kangilínguit'') liggur við Arsukfjörð í sveitarfélaginu [[Ivittuut]] á Suðvestur-[[Grænland]]i. Íbúar eru um 200 og af þeim um 150 danskir hermenn. Hér er aðalbækistöð [[Danmörk|danska]] [[sjóher]]sins við Grænland (''Grønlands Kommando'') og landhelgisgæslunnar. Stöðin var upphaflega byggð af [[Bandaríkin|bandaríska]] sjóhernum [[1943]] til að vernda [[krýolít]]námurnar í Ivittuut. Danir yfirtóku stöðina [[1951]]. Frá Kangilinnguit er 6 km vegarspotti til Ivittuut en námunum þar var lokað [[1987]].