„Afríkusambandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Chabi1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Chabi1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:African Union (orthographic projection).svg|190px|thumbnail|enginvinstri]]
'''Afríkusambandið''' er [[alþjóðasamtök]] 53 ríkja í [[Afríka|Afríku]]. Það var stofnað árið [[2001]] sem arftaki [[Afríska efnahagsbandalagið|Afríska efnahagsbandalagsins]] og [[Afríska einingarbandalagið|Afríska einingarbandalagsins]]. Afríkusambandið stefnir að því að sameiginlegri [[mynt]] og sameiginlegum [[her]] auk annarra ríkisstofnana. Tilgangur sambandsins er að stuðla að auknu [[lýðræði]], [[mannréttindi|mannréttindum]] og [[sjálfbær efnahagur|sjálfbærum efnahag]] Afríkuríkja, sérstaklega með því að reyna að binda endi á átök innan Afríku og búa til virkan innri markað. Öll Afríkuríkin eru í sambandinu, utan [[Máritanía]] sem var rekin úr því í kjölfar [[valdarán]]s árið [[2005]], og [[Marokkó]] sem sagði sig úr forvera sambandsins árið [[1984]].