„Útvegsbanki Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Útvegsbanki Íslands varð til í blábyrjun Kreppunnar. Hann kom í stað [[Íslandsbanki (gamli)|Íslandsbanka]] sem hafði verið stofnaður árið [[1904]] en var síðan lokað sökum gjaldþrots þann [[3. febrúar]] [[1930]]. Við gjaldþrot Íslandsbanka var hafin undirbúningur að stofnun Útvegsbankans og innistæðueigendur fengnir til að leggja fé sitt í nýstofnaðan Útvegsbanka.
 
Árið [[1957]] var bankanum breytt úr hlutafélagi í ríkisbanka. Á miðjum [[1981-1990|níunda áratugnum]] varð Útvegsbankinn gjaldþrota vegna vangoldinna skulda eins stærsta viðskiptavinar síns, [[Hafskip]]s. Árið [[1990]] voru Útvegsbankinn, [[Iðnaðarbanki Íslands|Iðnaðarbankinn]], [[Verslunarbanki Íslands|Verslunarbankinn]] og [[Alþýðubanki Íslands|Alþýðubankinn]] sameinaðir í Íslandsbanka, í dagsíðar [[Glitnir h.f.|Glitni h.f.]] sem eftir fjármálahrunið 2008 tók aftur upp nafnið Íslandsbanki.
 
==Heimildir==