„Fjodor 2.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 34 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q206459
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Makovsky_False_Dmitrys_agents_murdering_Feodor_Godunov_and_his_mother_1862.jpg|thumb|right|Morðið á Fjodor og móður hans. Málverk eftir [[Konstantín Makovskíj]] frá [[1862]].]]
'''Fjodor 2.''' ([[rússneska]]: ''Фёдор II Борисович''; [[1589]] – [[20. júlíjúní]] [[1605]]) var [[Rússakeisari]] á [[rósturtímarnir|rósturtímunum]] í [[Rússland]]i, sonur og eftirmaður [[Boris Godúnov]]s. Móðir hans var dóttir hins illræmda [[Maljúta Skúratov]]s, eins leiðtoga lögreglusveita [[Ívan grimmi|Ívans grimma]].
 
Honum var snemma ætlað að taka við stjórn landsins af föður sínum og hlaut því bestu fáanlegu menntun og þjálfun í stjórnmálum. Hann teiknaði m.a. elsta Rússlandskort sem vitað er um eftir Rússa.