„Channing Tatum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Birniraxels (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Birniraxels (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
| yearsactive = 2000–present
}}
'''Channing Matthew Tatum''' (f. [[26. apríl]] [[1980]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[leikari]] og kvikmyndaframleiðandi, þekktastur fyrir hlutverk sín í ''[[Step Up]]'' (2006), ''[[G.I. Joe: The Rise of Cobra]]'' (2009), ''[[Dear John]]'' (2010), ''[[The Vow]]'' (2012), ''[[21 Jump Street]]'' (2012), ''[[Magic Mike]]'' (2012) og ''[[G.I. Joe:Retaliation]]'' (2013). Channing er þekktur fyrir að leika í drama-og hasarmyndum en hann hefur einnig leikið í gamanmyndum.
 
==Snemma á ævinni==
Tatum er fæddur og alinn upp í [[Bandaríkin|Cullman,Alabama]]. Hann er sonur Kay, sem vann hjá flugfélagi,og Glenn Tatum, sem vann sem smiður. Hann á systur sem heitir Paige. Forfeður hans eru Írar,Frakkar,Þjóðverjar og innfæddir Ameríkanar. Þegar Channing var sex ára flutti fjölskyldan hans til [[Mississippi]]. Þegar Tatum var ungur var hann mikill íþróttamaður, hann æfði amerískan fótbolta,fótbolta,hlaup og hafnarbolta.
 
==Persónulegar Upplýsingar==
Árið 2006,kynntist Channing leikkonunni og dansaranum [[Jenna Dewan|Jennu Dewan]] þegar þau léku saman í myndinni [[Step Up]]. Þau byrjuðu samband stuttu eftir að myndin var tilbúin. Parið trúlofaði sig snemma í september 2008 og gifti sig svo 11 julí 2009. Channing og Jenna eiga saman eina dóttur, Everly, sem fæddist 31.maí 2013.
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Tatum, Channing]]
{{fe|1980|Tatum, Channing}}