„Feðraveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 40 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q181339
Thvj (spjall | framlög)
sameinaði við greinina dóttir
Lína 4:
 
Feðraveldið, sem að mati jafnréttissinna er kerfi [[kúgun]]ar á konum, tengist mörgum öðrum kúgunarkerfum, til dæmis gagnvart [[samkynhneigð]]u fólki og öðru fólki sem er ekki [[gagnkynhneigð|gagnkynhneigt]] ([[homophobia]] og [[heterosexismi]]), [[transfólk]]i og öðrum sem líkami og innra [[kyngervi]] eða [[kynvitund]] passar ekki inn í ríkjandi kerfi ([[transphobia]] og [[cissexismi]]), fólki með annan [[litarhátt]] en meirihlutinn ([[kynþáttahatur]] og [[rasismi]]).
Undir [[feðraveldi]] hafa dætur ekki sömu réttindi og synir. Stundum vilja foreldrar í svona samfélagi frekar eignast son en dóttur og stundum verða dæturnar fyrir [[barnsmorð]]i af þeim ástæðum. Í ákveðnum samfélögum er það hefð að „selja“ dóttur manni sínum þegar hún giftist. Á hinn boginn er stundum borgað [[heimanmundur|heimanmund]] til að bæta fjárhagslegan kostnað konunnar.
 
== Tengt efni ==