„Nítíða saga“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
(Bætti við tengli á texta sögunnar)
mEkkert breytingarágrip
'''Nítíða saga''' er íslensk [[riddarasögur|riddarasaga]] frá [[Síðmiðaldir|síðmiðöldum]]. Hún fjallar um Nítíðu, dóttur Frakklandskonungs, sem erfir ríki föður síns og stjórnar því sem [[meykóngur]]. Sagan er hluti af íslenskri hefð sagna um voldugar konur sem forðast að ganga í hjónaband þrátt fyrir að vera mjög eftirsóttar. Hún sker sig úr að því leyti að Nítíða er ekki grimm eins og stallsystur hennar. Hún er auk þess sjálf aðalpersóna sögunnar en ekki karlhetjan sem kvænist henni að lokum. Sagan naut mikilla vinsælda öldum saman.
 
==Fyrirmyndir og hliðstæður==
1.505

breytingar