„Stóru-Akrar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
m Setti inn mynd.
Lína 1:
[[Mynd:Gamli bærinn á Ökrum.JPG|thumbnail|Gamli bærinn á Stóru-Ökrum, að hluta til frá tíma Skúla Magnússonar.]]
'''Stóru-Akrar''' eða '''Akrar''' er bær í miðri [[Blönduhlíð]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]] og höfðingjasetur fyrr á öldum. Bæir standa þétt í nágrenni Stóru-Akra og kallast þar Akratorfa.