„Bláa lónið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 20 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q886946
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bláa lónið''' er [[lón]] á [[Reykjanes]]skaganum sem affallsvatn frá [[Hitaveita Suðurnesja|Hitaveitu Suðurnesja]] myndar. Árið 1976 myndaðist lón í kjölfar starfsemi Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi og árið 1981 fór fólk að baða sig í lóninu þegar í ljós kom að böðun hefur jákvæð áhrif á húðsjúkdóminn [[psorisasis]]. Sex árum seinna eða árið 1987 opnað baðaðstaða fyrir almenning og 1992 var Bláa Lónið hf. stofnað. Árið 1994 tók Bláa Lónið hf. yfir rekstur baðstaðarins og í kjölfar opnaði göngudeild fyrir psoriasis og exem sjúklinga og fljótlega koma fyrstu Blue Lagoon húðvörurnar á markað. Meginmarkmið félagsins er að vera í forystu um uppbyggilega heilsu- og ferðaþjónustu á Íslandi.
 
Einstakleiki og eiginleikar Blue Lagoon jarðsjávarins eru aðalsmerki félagsins en jarðsjórinn inniheldur steinefni, kísil og þörunga sem þekktur er fyrir lækningarmátt sinn.