„Gíraffi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 121 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q15083
Eliteez (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox
[[Mynd:Giraffen.jpg|thumb|right|250px|Gíraffar]]
| name = Gíraffi
'''Gíraffar''' (''Giraffa camelopardalis'') eru [[spendýr]]. Gíraffi er algengastur á sléttum Afríku. Hæð á fullorðnum gíraffa er um 5-6 m.
| status = LC
| status_system = iucn2.3
| trend = stable
| image = Giraffe Mikumi National Park.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Maasai Gíraffi á kreiki í Mikumi National Park
| regnum = [[Dýraríkið]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Spendýr]] (''Mammalia'')
| ordo = [[Klaufdýr]] (''Cetartiodactyla'')
| ordo_authority = [[Thomas Edward Bowdich|Bowdich]] (1821)
| familia = [[Gíraffaætt]] (''Giraffidae'')
| genus = ''[[Giraffa]]''
| genus_authority = [[Johann Jakob Kaup|Kaup]], 1829
| species = '''''Giraffa camelopardalis '''''
| binomial = ''Giraffa camelopardalis ''
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]] ([[1758]])
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[Systema Naturae|1758]])
| range_map = Tanzania_map-fr.svg
| range_map_width = 240px
| range_map_caption = Útbreiðsla Gíraffa
}}
 
'''Gíraffi''' (latneska nafnið ''Giraffa camelopardalis'') er spendýr sem tilheyrir ættinni Giraffidae. Til eru nokkrar gerðir af gíröffum og eru ekki mörg dýr skyld þeim en það er þó eitt dýr sem heitir ókapi. Gírafinn fékk latneska nafnið sitt byggt á útliti þess. Camelo kemur útaf útlitið á gíraffanum og grunnliturinn minnir mann á kameldýr og svo paradalis vegna flekkina sem eru á gíraffanum. Gíraffar eru klaufdýr.
{{stubbur|líffræði}}
 
==Heimkynni==
[[Flokkur:Spendýr]]
Gíraffinn lifir aðalega í suðurhluta Afríku. Þeir þrifðust í þurrum gresjum þar sem Sahara eyðimörkin er nú í dag, þar sem tré voru að finna. Þar sem þessi svæði hafa minnkar gríðalega vegna stækkun Sahara eyðimerkurinnar, þá hafa búsvæði fækkað einnig. Í dag þá þrífast þeir aðalega þar sem það er gisið skóglendi í austurhluta Afríku, og svo í norður héruðum Suður-Afríku þar sem þeir eru varðir af alþjóðlegum dýragörðum.
 
==Líkamsbygging==
Gíraffi er hæðsta dýr á jörðinni. Karlkyns gíraffinn getur orðið allt að 5,5 metrar og kvenkynið allt að 4,3 metrar. Gíraffakálfar fæðast um 1,8 metra háir og stækka allt að 2,54 sentímetra á dag. Við fæðingu þá stendur móðirin og kálfurinn dettur niður um 1,8 metra með höfuðið fyrst og bregður við fallið svo það tekur djúpan andardrátt. Það skellir á höfuðuð en það skaðast ekki. Kálfinum tekur tvo tíma frá fæðingu í að geta labbað og svo tíu tíma frá fæðinu þar til þeir geta hlupið með móður sinni. Þeir verða allt að 25 ára gamlir þegar þeir eru villtir, en geta náð hærri aldri ef þeir eru haldnir í svokölluðum dýragörðum.
 
==Mataræði==
Líkt og fingraför eru einstök á mönnum, þá er feldurinn á gíröffum sérstakur á sinn hátt. Formin og útlitið á flekkunum á þeim er mjög fjölbreytilegt og liturinn á feldinum breytist eftir fæðunni sem gíraffinn borðar.
Gíraffar eru jurtætur og borða laufblöð og greinar frá mimosu og acasíu trjám. Hæð þeirra hjálpar mikið við að nát til matarins þar sem laufblöðin eru hátt upp í tránum og geta þeir notið matarins í næði þar sem engin önnur jarðdýr ná upp í tréin. Uppáhalds maturinn þeirra er acasíu laufblöð því þau innihalda mikin vökva. Líkt og kameldýr þá geta gíraffar einnig lifað af í langan tíma án þess að drekka vatn því þeir geta safnað saman vökva í líkamanum og nýtt hann svo hægt og rólega. Þeir reyna, þegar þeir eru að drekka vatn, að hópast vel saman og skiptast á að drekka til þess að verkjast ógnum af öðrum dýrum því þeir þurfa að beyja sig langt niður til þess að ná til vatnsins.
 
==Heimildir==
http://www.macroevolution.net/interesting-facts-about-giraffes.html#.UYjMxcrZJhc sótt þann: 07.05.2013
 
http://skemman.is/stream/get/1946/4462/13033/1/%C3%8Dslensk_spend%C3%BDraheiti.pdf sótt þann: 10.05.2013
 
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/Taxonomy/Browser/wwwtax.cgi?mode=Info&id=9894&lvl=3&p=mapview&p=has_linkout&p=blast_url&p=genome_blast&lin=f&keep=1&srchmode=1&unlock sótt þann: 13.05.2013
 
http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=50098 sótt þann: 13.05.2013
 
https://notendur.hi.is/oi/Nemendaritgerdir/Fyrstu%20spendyrin%20-%20einkenni%20og%20throun%20a%20Tertiertima.pdf sótt þann: 13.05.2013
 
http://www.livescience.com/27336-giraffes.html sótt þann: 14.05.2013