„Fjallaljón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
'''Litur'''''
Litur fjallaljónsins er breytilegur, frá gulbrúnum yfir í grábrúnan.
 
Ekki er vitað alveg með vissu heildarstofnstærð fjallaljóna vegna þess að nákvæmar stofnstærðmælingar liggja ekki fyrir frá stórum svæðum í suðurhluta útbreiðslusvæðis þeirra. Eins og oft vill verða hefur sambúð fjallaljóna og manna verið dýrunum í óhag.
Í skrifum frá árinu 1959 var sagt að fjallaljónin eða panþerar eins og þau voru kölluð væru til mikilla vandræða fyrir búfenað og upp úr því voru skipulagðar víðamiklar útrýmingarherferðir gegn þeim og öðrum stórum rándýrum. Þeim var útrýmt af stórum svæðum og fækkað verulega annars staðar.
Eins og lang flestar aðrar kattategundir mynda fress fjallaljóna óðul sem innihalda óðul nokkurra kvendýra og fara dýrin reglulega um óðulin og pissa upp við tré og eru þau þá að merkja óðarlsmörkin