„Sassanídar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 69 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q83891
m Skráin Ctesiphon,_Iraq_(2117465493).jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Denniss.
Lína 20:
 
===Fall sassanísku ættarinnar===
 
[[Mynd:Ctesiphon,_Iraq_(2117465493).jpg|thumb|right|Leifarnar af keisarahöll Sassanída í Ktesifon árið 2007.]]
[[Khosraú 2.]] átti í miklum styrjöldum við Rómverja og til að byrja með naut hann mikillar velgengni. Fljótlega fór þó að koma þreyta í ríkið. Khosraú lagði hart að hermönnum sínum og jók skattbyrði borgaranna gífurlega. Spilling og óánægja blossaði upp og herinn var orðinn þreyttur. Gagnárásir Rómverja urðu kröftugri um leið og persneski herinn átti í sífellt meiri erfiðleikum með að verjast. Í miðju alls þessa dó Khosraú 2. og borgarastríð blossaði upp. Á næstu fjórum árum voru mannaskipti á valdastóli tíð og vantraust almennings á yfirstéttinni óx. Þegar [[Arabar]] innblásnir af hinni nýju [[Íslam]]strú réðust á suðurhéruð Persíu náðu þeir ekki að halda uppi vörnum. Loksins þegar öflugur stjórnandi tók við [[632]] var það orðið of seint. Skaðinn var skeður. Árið 637 hertóku múslimarnir Ktesifon og keisarinn lagði á flótta. Árið 651 var [[Jasdegerd 3.]], síðasti konunga Sassanída myrtur af bónda sem stal veskinu hans.