„1. Mósebók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
OliAtlason (spjall | framlög)
OliAtlason (spjall | framlög)
Lína 2:
 
== Efni ==
 
1. Mósebók hefst með orðunum:
 
:Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. Jörðin var þá auð og tóm. Myrkur grúfði yfir djúpinu en andi Guðs sveif yfir vötnunum.
 
Kaflar fyrstu mósebókar eru 50. Fyrstu 11 kaflarnir fjalla um sköpun heimsins og mannsins, Kain og Abel, syndaflóðið, örkina hans Nóa og Babelturninn. Kaflar 12-50 fjalla um Abram, sem síðar er nefndur Abraham, og afkomendur hans. Guð tortímir borgunum Sódómu og Gómorru. Guð biður Abraham að fórna syni sínum Ísak en hættir við á síðustu stundu. Ísak eignast soninn Jakob, sem eignast tólf syni. Jakob tekur upp nafnið Ísrael eftir áflog við dularfullan anda, en synir Ísraels og afkomendur þeirra munu síðar mynda hina Ísraelsku þjóð. Bókinni lýkur með ferð Ísraels og fjölskyldu hans frá Kanaan-svæði til [[Egyptaland]]s þar sem þau setjast að í Gósen.