Munur á milli breytinga „Babýlon“

139 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 76 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q5684)
'''Babýlon''' var fornaldarborg í [[Mesópótamía|Mesópótamíu]], en leifar hennar má enn sjá í borginni [[Al Hillah]] í [[Babilfylki]], [[Írak]], um það bil 80 km frá [[Bagdad]]. Í Babýlon voru garðar sem venjulega eru nefndir [[Hengigarðarnir í Babýlon]].
 
Babýlóníumenn eru höfundar [[Gilgameskviða|Gilgameskviðu]] og [[Enuma Elish]], sem má telja til fyrstu varðveittu bókmenntaverka.
 
== Tengill ==
Óskráður notandi