„Ferdinand Magellan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1496
Þjóvar (spjall | framlög)
Lína 13:
Árið [[1506]] sigldi hann um Austur-Indland að Maluku eyjunumog barðist í mikla bardaganum við Diu, [[febrúar]] [[1509]].
 
Árið [[1510]] fékk hann stöðuhækkun sem skipstjóra, en hann stalst til þess að sigla til austurs án leyfis og var í refsingarskyni lækkaður í tign og neyddur til þess að fara aftur til PortúgalsPortúgal. Árið 1511 var Magellan sendur til Morokkó þar sem hann barðist í bardaganum við Azamor ( 28-29 Ágúst 1513 ) þar meiddist hann á hné þegar hann var að berjast við Moorish-Morokkó virkið. Þó að hann væri særður og fékk fullt af medalíum var hann ásakaður um ólögleg skipti við íslömsku Moors. Hann hafði líka verið í deilum við Almeida ( þegar Magellan fór úr hernum án samþykkis). Almeidan gaf lélega skýrslu af honum í portúgölskum réttarhöldum.
 
Magellan byrjaði að skipuleggja ferðina sína og Charles konungur gaf honum gífurlega mikið af peningum og fyrir þann pening keypti Magellan 5 skip, Trinidad, San Antonio, Concepcion, Victoria og Santiago. Trinidad var skip Magellans. 10 Ágúst 1519 fóru skip Magellans frá höfninni í Selville, Suður frá Guadalquivir vatninu til San Lucar de Barrameda og þei voru þar í 5 vikur. Á leið til Norð-Vesturs sigldi áhöfnin til Equador 13 Febrúar 1521 og 6. Mars komu þeir til Marianas og 16. Mars komu þeir til Homonhom í Filipseyjunum aðeins með 150 menn í áhöfninni eftir. Magellan náði samskiptum við infædda vegna þess að túlkurinn þeirra skildi tungumál þeirra. Friður þeirra við þá var víst ekki mikill því að Magellan var drepinn í bardaganum við Mactan 27 Apríl 1521. Sjötta September 1522 kom Juan Sebastián de Elcano með restina af áhöfn Magellans til Spánar eftir þriggja ára ferð.