„2. Mósebók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
OliAtlason (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Drottinn skipar Móses að leiða Ísraelsmenn frá Egyptalandi en faraóinn heftir för þeirra. Drottinn refsar Egyptum með tíu plágum. Síðasta plágan dugði til að sannfæra faraóinn en þá var sérhver frumburður Egypta drepinn. Drottinn bað Ísraelsmenn að merkja híbýli sín svo að eyðandinn kæmi ekki þangað. Páskahefð gyðinga (e. passover) fagnar því að eyðandinn gekk fram hjá híbýlum Ísraelsmanna. Hér er líklega um að ræða tilraun til sögulegrar skýringar á eldri hefð.
 
Á leiðinni til Kanaan-svæðis klauf Móses [[Rauðahafið]]. Drottinn birtist Móse á [[Sínaífjall]]i og skýrirleggur ítarlega út lögin sem Ísraelsmenn skulu fylgja. Sér í lagi segir hann í löngu máli frá því hvernig skal útbúa tjaldbúðir Drottins (e. tabernacle). Þegar Móse kemur niður af fjallinu með steintöflur meitlaðar af Drottni sér hann fólkið tilbiðja gullkálf. Hann skipar hópi Levíta að drepa villutrúarfólkið og þrjú þúsund falla. Þetta vandræðalega atvik er eitt af mörgum í mósebókum þar sem Ísraelsmenn breyta gegn vilja guðs. Flest atvikin eru talin upp í 4. mósebók.
 
 
[[Flokkur:Biblían]]