„Rauðáta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 6 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q312953
Thorhildur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
}}
'''Rauðáta''' (fræðiheiti: '' Calanus finmarchicus'') er svifdýr af ættbálki [[Krabbaflær|krabbaflóa]]. Um 170 tegundir svifdýra hér við land teljast til ættbálks krabbaflóa (Ástþór Gíslason, 2000). Rauðátan er eitt af algengustu svifdýrum sem finnast í Norður-Atlantshafi(Conover 1988). Hún er einnig algengasta tegund átu sem finnst í hafinu við Ísland (Gislason, Gaard, Debes, & Falkenhaug, 2008). Á mynd 1 er rauðátan táknuð með rauðum lit og sést þar vel hvernig dreyfing hennar er (Census of Marine Life, 2009).
[[Mynd:Cfinrauðáta OBISmapdreifing.gifjpeg|thumbnail|Mynd 1. Dreyfing Rauðátu]]
 
== Saga ==