„Öfgasinnaðir jafnaðarmenn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Þjóvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
Öfgasinnaðir jafnaðarmenn buðu fram í Reykjaneskjördæmi í alþingiskosningum árið 1991 og hlutu 459 atkvæði. Í efstu sætum voru Guðmundur Brynjólfsson (nú rithöfundur og djákni), Nikulás Ægisson (nú kennari) og Bergur Þór Ingólfsson (nú leikari og leikstjóri). Helstu baráttumál Öfgasinnaðra jafnaðarmanna voru vatnsrennibraut yfir Faxaflóa til flutnings á fiski og fólki og fækkun jólasveina úr 13 í 9 sbr. Jólasveinar einn og átta.