„Thor Heyerdahl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurlogi (spjall | framlög)
Haukurlogi (spjall | framlög)
Lína 20:
 
== Kon-Tiki ==
Eftir að seinni heimsstyrjöldinni lauk hélt Heyerdahl áfram rannsóknum sínum. Hann mætti þó gríðarlegri andstöðu á meðal samtíma fræðimanna sem héldu sig við þær kenningar að fólksflutningar og landnemar hafi komið frá meginlandi Asíu, þó aðallega frá Indlandi og Suðaustur Asíu. Til að rökstyðja kenningar sínar ákvað Heyerdahl að byggja eftirlíkingu af upprunalegum Balsa fleka sem hann nefndi "Kon-Tiki".
Til að sanna kenningar sínar byggði Heyerdahl flekann Kont-Tiki árið 1947 sem var samskonar fleki og hann taldi fyrstu landnema eyjanna hafa komið á.
Kon-Tiki var byggður í Perú og Heyerdahl, ásamt fimm manna áhöfn sinni, náði að sigla honum yfir Kyrrahafið frá Perú til Raroia í Pólónesja. Þeir sigldu á sker við Raroia en þá höfðu þeir þegar ferðast 8000 km á 101 degi og sönnuðu með því að ferð yfir Kyrrahafið hefði verið möguleg á tímum landnema Kyrrahafseyjanna.
 
Þrátt fyrir efasemdir reyndist Kon-Tiki flekinn vel og hafði Heyerdahl því sannað að tæknilega séð hefðu frummenn frá Perú getað ferðast langar veglengdir á þennan máta.
 
== Frekari rannsóknir ==