„Tröllatunga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tröllatunga''' er [[sveitabær]] sem stendur við [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]] á [[Strandir|Ströndum]]. Þar var prestssetur til ársins [[1886]], en kirkjustaður til [[1909]]. Þá var kirkja reist á [[Kollafjarðarnes|Kollafjarðarnesi]] og kirkjurnar á [[Fell í Kollafirði|Felli]] í [[Kollafjörður|Kollafirði]] og Tröllatungu lagðar af. Á [[Þjóðminjasafn|Þjóðminjasafni Íslands]] er varðveitt forn klukka úr Tröllatungukirkju.
 
Sveitin sunnan megin við Steingrímsfjörð, frá [[Kollafjarðarnes]]i að [[Skeljavík]], heitir [[Tungusveit]] eftir Tröllatungu. Sagt er að landnámsmaðurinn[[landnámsmaður]]inn [[Steingrímur trölli]] hafi búið í Tröllatungu.
 
Frá Tröllatungu liggur akvegur yfir [[Tröllatunguheiði]] yfir í [[Geiradalur|Geiradal]] við [[Gilsfjörð]].